top of page

Snjósleðaferð í Mývatnssveit. 

Upplýsingar

Brottför: 12:00 (eða umsamið, sjá bókunarvél) 

Lengd: þetta er 1klst ferð á á snjósleðum má reikna með um 2klst með undirbúning og frágang.

Í boði: janúar - mars

vinsamlegast hafið samband varðandi aðra brottfarartíma / dagsetningar

Hittingur: "Snowmobile Mývatn Bace Camp" Hella, Grímsstaðir 660 Mývatn

Verð:

Saman á sleða 19.900. á mann

2 manns á hverjum snjósleða

Einn á sleða: 25.600. á mann

1 mann hver vélsleði

( Tilboð veturinn 2021 febrúar - Apríl 19.900isk á Snjósleða )

Hvað á að taka með: Góða skó sem hennta í kulda og útiföt sem henta fyrir kalt eða kalt veður. Vettlingar og húfur. Sólgleraugu. Ekki gleyma myndavélinni þinni!

- Við útvegum Hjálma en einnig eigum við Snjógalla, lambhúshettur, vetlinga og slíkt ef vantar. 

IMG_8355_edited.jpg
IMG_1870.HEIC
Snjósleða á Mývatn - 1 klst ferð

Ferðaáætlun:

Ferðin hefst heima við bæinn Hellu norðan Mývatns. (finna má okkur undir "Mývatn Snowmobile" á Google."

Fyrst verður farið vel yfir öryggisatriði og haldin smá kennslustund á akstri Snjósleða. 

Við útvegum svo allann öryggisbúnað sem þarf fyrir ferðina. Hjálm, hlýa Snjógalla og hanska.

Farið verður í um klukkutíma ferð á snjósleðum um náttúru Mývatns. Tilgangur ferðarinnar er að kanna svæði í kringum Mývatn sem annars er erfitt að heimsækja án snjósleða. Þessi ferð er tilvalin fyrir hópa á ferð sem vilja prófa eitthvað nýtt, skella sér út í náttúruna og ferðast um þetta stórbrotna svæði í fylgd með Heimamönnum. 

Gott að vita:

Allir ökumenn þurfa að framvísa gildu ökuskírteini. Mikilvægt er að panta ferðir með góðum fyrirvara og best er að pabbta ferðir í gegnum bókunnarvélina hér á síðunni. Öryggi er okkar fyrsta forgangsatriðið okkar svo ferðaáætlun gæti breyst vegna slæmrar veðurspár. Við gætum þurft að hætta við eða skipuleggja ferðina aftur ef veður eða aðrar aðstæður eru ekki okkur í hag. Allar ferðir sem afpantaðar eru, fyrir okkar hönd, fá 100% endurgreiðslu.

 

Ef þig langar að prófa að fara í lengri vélsleða ferð gætir þú prófað Wilderness Tour "óbyggðar ferð"

IMG_8428.jpeg

Your Guides

All our Snowmobiling guides are highly experienced in snowmobiling in the area, this is important to be able to navigate the area and provide the most enjoyable tour for you.

The snowmobiles

The Snowmobiles are so called “touring snowmobiles”. Touring snowmobiles are designed for long distance driving and to make them as comfortable as possible. These are the kind of snowmobiles used in the Mývatn area by the locals and farmers for traveling in the area as often during winter, snowmobiles are simply the best way to get around.

bottom of page