Að Ferðast á Snjósleða í Mývatnssveit.
Mývatn er náttúruparadís í hjarta Norðurlands. Vetrarríki Mývatnssveitar er einstakt og það er fátt skemtilegra en að kanna þessa mögnuðu náttúru á Snjósleðum.
Snjósleðar eru í Mývatnssveit til á hverjum bæ og algengur ferðamáti heimamanna hér. Snjósleða ferðir okkar miða að því að feta í fót heimamanna og kanna á sleðum svæði sem annars er erfit að skoða, fræðast um menningu og jarðsögu ásamt því að líða um fallegt landslag á snjósleðum í góðum félaskap.'
4-5 klukkustundir
(2-3klst akstur)
34.900isk á mann "Saman á sleða"
49.900isk á mann "Einn á sleða"
Kondu með okkur út í óbyggðir á Snnjósleða. Áfangastaðurinn er óviss, en hver ferð ber í för með sér ný ævintýri. Hér munt þú slást í för með þaul vönum heimaönnum og ferðast um Mývatnssveit og mývatnssevitar örævi á Snjósleða.
Snjósleða ferð í
Mývatnssveit.
1,5-2 tíma ferð
(1 klst akstur)
19.900iskur á mann "Saman á sleða"
25.600isk á mann "Einn á sleða"
Skelltu þér út fyrir þægindarammann og skoðaðu Mývatnssveit á nýann hátt.
Vantar þig vanan leiðsögumann til að fara með þinn hóp um Mývatnssveit?
Langar þig að setja upp sér ferð fyrir þig og þinn hóp
Endilega hafðu samband við okkur
Sími: 464-4442